Ég man ekki eftir neinni í svipinn en þú ættir að spyrjast fyrir á <a href="
http://www.kvartmila.is">Kvartmíluspjallinu</a>
Það er mjög mismunandi hve auðvellt er að breyta bílum í ofurtæki. Ef bíllinn er með afturdrifi þá hjálpar það mikið.
Túrbó bílar hafa líka nokkra möguleika, en það er einn gamall SAAB sem hefur gert það gott í mílunni.
Einn sem ég þekki átti gamla mözdu sem var með 327 cid chevy mótor. Annar sem ég þekkti (hann er látinn blessaður karlinn) setti 305 cid chevy ofaní VOLVO. Ef það er hægt að setja stóra mótora í húddið með litlum tilkostnaði þá munar það miklu.
JHG