Sælir

Ég þarf að setja nýjan rafgeymi í bílinn minn, Nissan Almera 96. Það sem mig vantar að vita er hvort það skiptir máli hvernig rafgeymir þetta er? Er eitthvað svona volt, wött, amper eitthvað sem ég þarf að passa uppá að sé rétt til að ég geti notað hann í bílinn? (jamm, ég veit eeeekkert um bíla ;)

kv.
Einar