Það vildi svo skemmtilega til að bíllinn minn Skoda Oktavia bilaði í vetur, hitamælir f vélarhita bilaði smá sem lýsti sér þannig að bíllinn dældi inná sig bensíni þegar hann var “hálf” heitur en var í lagi annars. þe þegar hann var alveg heitur og alveg kaldur. Nú fór ég með hann á bílaspítalann í hafnarfirði í vikunni þeir fara yfir hann stinga honum í samband láta hann kæla sig og hita sig og skipt síðan um hitaneman og mæla aftur og sv framvegis, síðan næ ég í bílinn 6 tímum eftir að þeir fá hann í hendurnar og að sjálfsögðu fæ ég reikninginn og nú kemur aðalatriðið, á reikningnum var hitamælir tæpar 2000 kr f utan vsk og síðan vinnann <i>og þeir rukka hálfa klst</i> þ e 2000 kr f utan vsk samtals með vsk tæpar 5000 kr Sem mér finnst vera frábært, þeir eru ekki að ofrukka mann.

kv
Svanur Baldursson
bibib@visir.is