“Bíladagar Akureyri 2004 verða haldnir eins og hafa verið síðustu ár,
byrja 17. júní og lýkur 20 júní, og heldur Bílaklúbbur Akureyrar uppá 30 ára afmælið sitt þessa sömu helgi!!
Við fréttum að götuspyrnan þessa daga hefði verið felld niður,
en erum ekki ánægð með það, en höfum heyrt að það sé verið að athuga
hvort það verði ekki hætt við að fella hana niður, og viljum við nú sýna vilja almúgans og skulum gera einn MASSÍVASTA undirskriftalista sem heyrt hefur verið um, og fáum götuspyrnuna aftur á dagskrá Bíladaga Akureyri 2004!! Happy Signing!! ”
<a href="http://www.petitiononline.com/spyrnan/petition.html">http://www.petitiononline.com/spyrnan/petition.html</a>
Allir að skrifa undir! <br><br>“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”
- Mario Andretti
Fenix
“If everything seems under control, you're just not going fast enough.”