Ég er að spá í að kaupa mér notaða Mazda Miata (MX-5) og er ég að spá í árgerðir (1999-2002, þ.e. nýja bodíið M2). Hefur einhver hér reynslu af þessum bílum, eða veit einhvað um þá?
Ég bý í USA og vildi helst getað notað bílinn allt árið.
Er hægt að nota þessa bíla um vetur þ.e snjór og læti? Hef heyrt að það sé hægt að fá hardtop til að nota í stað blægjunnar en veit ekki hvernig það kemur út. Er það þess virði að spá í dýrari LS útgáfuna?
Allir góðir punktar vel þegnir.