Þessi bíll er með 45% vörugjaldi og 24,5% vaski. Bílar sem eru orðnir 40 ára eru hinsvegar með 13% vörugjaldi og 24,5% vsk. Ef við reiknum m.v. $8000 þá liti dæmið út svona:
*****
1967 Mustang
Innkaupsverð: 8000 usd*73kr/usd= 584.000
Flutningur: ca. 150.000
Vátrygging: ca. 10.000 kr.
Stofn til álagningar vörugjalds: 744.000
Vörugjald: 744.000*45%=334.800
Stofn til álagningar vsk: 744.000+334.800=1.078.800
vsk: 1.078.800*24,5%=264.306
Heildarverð: 744.000+334.800+264.306=1.343.106 (vantar þá smágjöld eins og spilliefnagjald). Þetta fer því nærri 1.400 þús.
*****
Ef bíllinn væri hinsvegar 40 ára þá væri dæmið svona:
Vörugjald: 744.000*13%=96.720
Stofn til álagningar vsk: 744.000+96.720=840.720
vsk: 840.720*24,5%=205.976
Heildarverð: 744.000+96.720+205.976=1.046.696.
*****
Munurinn er því um 300.000 krónur.
JHG