HM í ralli á Sýn
Loksins, loksins ætlar einhver íslensk sjónvarpsstöð að fara að sýna þætti um HM í ralli. Þessum málaflokki er gerð mjög lítil skil í íslenskum fjölmiðlum og það er helst visir.is sem fylgist með þessari keppni. Þættirnir á Sýn byrja í kvöld kl 21:30 og þá verður sýnt frá keppninni í Monte Carlo. Reynda dálítið langt síðan hún fór fram en það skiptir bara engu máli. Bara að maður fái sinn nauðsynlega skammt af ralli. Umsjónamaður er mótorsportgúrúinn Birgir Þór Bragason