Áhugaverð könnun að vissu leyti. Þetta er frábært dæmi um það að bera saman epli og appelsínur, eins og ég er svo hrifinn af að gera, nema þetta gengur út í ystu öfgar.
Hvernig skilgreinir maður orðið „best“ ef maður segir að Lamborghini sé betri en Porsche og Mercedes Benz? Greinilega ekki á vísindalegan hátt, heldur gífurlega persónulegan.
Reyndar myndi ég samt halda því fram að fyrstu bílar Lamborghini hafi skarað fram úr öllu sem hinir framleiðendurnir buðu upp á á sama tíma. En það eru 40 ár síðan… Þá var Porsche 911 nýr og sömuleiðis Benz SL „Pagoda“. Ferrari? Ómögulegt að kalla 275GTB betri bíl en Lamborghini 350 GT, eða hvað ;)<br><br>-
“Most of the human race is stupid. Just look at their choice of beer.” - mutant.
<font color=“white”>FNORD</font