hið svo kallaða “kraftpúst” er bara hitaþolið rör sem að er beygt undir bílinn þinn, en þú græðir EKKERT á því, nema hávaða, því að pústgreinin í mótornum er hvort sem er grennri, eins og í MMC V6 3000 sem að er 3 lítra vél (þín er 1,3 lítrar) er pústgreinin 2,5“ og getur ekki verið meira en 1” hjá þér, en samt eru margir sem að eru með sambærilega vél 2,5" púst, en það eru bara fávitar sem að vita ekkert um bíla, nema að ef að það eru mörg HP þá er hann góður, allveg sama með hitt
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“