Ég er með smá vandamál. Málið er að bíllinn hjá mér er að missa rafmagn.. Þegar ég starta honum með köplum þá er allt í lagi og hann hleður og heldur rafmagni í svona 20 mín, en þá er einsog að hann hætti bara að halda straumi og allt rafmagn fer út af honum.. Athugið samt að hleðsluljósið logar ekki, þannig að þetta er ekki alternatorinn, sem er by the way ekki nema hálfs árs gamall. Ég er búinn að chekka á hinu og þessu, en eru þið ekki með einhverjar uppástungur um hvað gæti verið að?<br><br>Glory Glory…
Glory Glory…