Eins og Bebecar benti á þá tekur það jafn mikinn tíma að stöðva fjórhjóladrifinn bíl og tvíhjóladrifsbíl. Það væri miklu gáfulegra að kenna fólki að aka í hálku og meta aðstæður.
Persónulega held ég að verði þetta samþykkt(sem ég hef litla trú á) þá komi þetta ekki til með að fækka “óhöppum”. Ef fólk vill draga úr mengun þá ætti það frekar að hvetja ökumenn til þess að nota ónelgd vetrardekk.
Fjórhjóladrifsbílar eyða meira “eldsneyti” og meiri bruni= meiri mengun. Sama þó svo að bílarnir séu dísilbílar. Auk þess sem flestir þessir SUV, eða margir eru með “sítengdu aldrifi” þannig að ekki er hægt að hafa bílinn í tvíhjóladrifi þegar að þess er kostur= meiri mengun.
Ef að alþingismenn vilja draga úr mengun þá er þetta með verri lausnum, ein lausn væri að “kynda undir” notkun á öðrum farartækjum en bifreiðum. Ég vil þó ekki að fólki sé refsað fyrir að eiga bíl, til þess að það vilji frekar nota önnur farartæki, frekar “verðlaunað” fyrir að nota önnur farartæki. T.d. hjól. Sem myndi skila sér í minni mengun, og færri “hjartaáföllum” og svo framvegis.
<a href=“mailto:rannveig@althingi.is”>Rannveig Guðmundsdóttir</a>
<a href=“mailto:arj@althingi.is”>Ásta R. Jóhannesdóttir</a>
<a href=“mailto:ems@althingi.is”>Einar Már Sigurðarson</a>
<a href=“mailto:akg@althingi.is”>Anna Kristín Gunnarsdóttir</a><a href=“mailto:mordur@althingi.is”>Mörður Árnason</a><a href=“mailto:ja@althingi.is”>Jóhann Ársælsson</a>
. Eru flutningsmenn frumvarpsins því ekki að senda bara e-mail á þau<br><br><b>Teddi skrifaði:</b><br><hr><i>ef það er ekki tré.. þá er ekkert hægt að hözzla</i><br><h