Góðan daginn, ég var að brjóta heilann (það var nú ekki svo gott) um hvernig bíl ég ætti nú að fá mér, er að tala um að ég hafi um 3 milljónir til umráða og er ekki að leita mér að einhverju jap-crap. Mig langaði alltaf svolítið í 4gen trans-am með LS1 vélinni og 6 gíra bsk, en datt svo í hug flaggskipið frá chevrolet þe. corvettuna, hvað finnst ykkur lömbin mín?
Kv. Ásgei