sælir…

jæjja nú er komin tími fyrir smá nöldur.

Fyrst ætla ég að koma með smá sögu. Ég var að leita mér að hinum skemtilega bíl porsche 944 sem ég var að komast að, að það er ekki hægt að kaupa hann hér á landi!! fór a bilasolur.is og ætlaði að kikja á úrvalið og komu upp allaveganna 5 bílar sem eg hef efni á að kaupa og ÁTTU að vera til sölu. Ég hryngdi í allar þessar bílasölur og það kannaðist nánast enginn við þá!

Annað hvort var búið að selja þá fyrir löngu eða þeir voru týndir eða guð má vita hvað. Ekki get ég flutt svona inn því það er bara dýrara og mikið vesen bíst ég við.

Það væri frábært ef að einhver gæti bent mér á svona bíl (undir milljón, ekki S típuna)

Svo meiga bílasölurnar allveg endilega taka bílin úr kerfinu (eins og á t.d. bílasölur.is, fyrst þeir eru búnir að selja þá fyrir löngu)

Ég er reyndar ekki mikill bíladellukall svo ekki nein skítköst ef að ég er að segja eitthvað vittlaust =)<br><br>rokk´and´ról..boing