SAAB eru nottla snilldar bílar. Ég hef ekkert verið að breyta 9000 bíl, en ég hef unnið mikið í 900 bílnum mínum. En <a href="
http://www.icesaab.net“>mest breytti SAAB landsins</a> er aftur á móti 9000. Svo er auðvitað helling af upplýsingum að finna á netinu. Fyrst ber auðvitað að nefna <a href=”
http://www.saabnet.com“>saabnet.com</a>, en hér er að finna gífurlegt magn af upplýsingum. Hægt að skoða korkana þar mörg ár aftur í tíman. Ef þú vilt skoða myndir af þessum eðalvögnum (og hver vill það ekki?) þá er það <a href=”
http://saabpics.org:3000“>saabpics</a>. <a href=”
http://www.quasimotors.com/">Quasimotor's</a> er með ágætis síðu um 9000 bílana. Annars eru mótorarnir í 9000 bílunum þeir sömu og í 900 bílunum, þannig að allar tæknilegar upplýsingar um 900 vélarnar frá þessum tíma, gilda líka fyrir 9000 bílana. Endilega hafðu sendu mér póst ef þig vantar meiri upplýsingar.
Með SAAB kveðju, Tyrone