Kveldið

Ég er núna í þessu mánuði á leið að fara með bílinn minn í skoðun, og finnst eins og dempararnir séu ekki upp á sitt besta.

Ég hef aldrei farið með bílinn minn í skoðun áður enda fékk ég bílprófið í júlí í fyrra, þannig að ég var að velta því fyrir mér hversu mikið mál það er að vera með top notch dempara í bílnum fyrir skoðun

P.s

Aldrei…..ALDREI eiga Hyundai

Það sem er að drusluni atm:
Demparar
Samlæsing
rúðuþurrkur
Annað stöðuljósið á við sambandsleysi að stríða
Lokið á hólfinu á milli framsæta ónýtt
Hitamælir vélar
Miðstöðin er slöpp

Annars er þetta 13 ára gömul hyundai drusla….veit að ég mun aldrei kaupa svoleiðis bíl<br><br><b><font color=“silver”>Guði sé lof að ég sé ekki snigill, hvernig myndi ég þá klóra mér á bakinu?</b></font>

<a href="http://www.hugi.is/ego/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=IceDeVil&syna=msg“><font color=”silver">Senda mér skilaboð</font></a