Tekið beint úr greininni:
“But higher octane does not mean more explosive, in fact it means quite the opposite.”
Ég hef sjálfur prófað bensín með óþarflega háu oktangildi á vél sem er með rétta þjöppu (þjöppumæld), öflugt kveikjukerfi (MSD6AL kveikjumagnar ofl.) og þjöppuhlutfall um 9,5:1. Eins og ég hef sagt áður þá kom það ekki vel út.
En svo ég vitni í grein frá Performance Unlimited, þá segir þar:
“Having too high of an octane fuel for particular engine or application that does not necessarily require that level, will burn slower thus reducing power output and increasing cylinder and exhaust temperatures, as well as produce harmful emissions output.
Having too low of an octane number may burn too fast thus causing pre-ignition or detonation, possibly damaging parts due to ”pinging“ as well as decreasing power.
You should use exactly the amount of octane your engine requires just so as not to detonate without distributor retard (which reduces horsepower in itself).”
Mér sínist þetta vera í samræmi við það sem ég hef alltaf heyrt (og reynt), þú átt að nota þá oktantölu sem þú þarft á að halda, hvorki hærrin né lægri.
Bílar sem eiga að nota hærri oktantölu en 95, en hafa verið keyrðir á því, eru að skila minna afli en framleiðandi ætlaði þeim. Í turbó bílum lýsir það sér í minna bústi og kveikju, meðan að aðrir stýra því með að seinka kveikjunni. Þeir bílar njóta góðs af bensíni með hærra oktangildi þar sem að þá fara þeir loksins að vinna rétt. Bílar sem eru gerðir fyrir lægri oktantölu græða ekki á þessu, og geta jafnvel tapað.
JHG