Sidakick er ameriku týpa og Vítara evrópu týpa. Þeir eru eins að öllu leyti nema drifhlutföllin eru lægri í Sidakick og það er einmitt mun betra að hafa þau lægri þegar bíllinn er kominn á stærri dekk. Þannig að ef þú vilt breyttan bíl þá er ábyggilega sniðugra að kaupa Sidakick. Hins vegar eru ameríku útgáfur af flestum bílum kraftminni heldur en þeir evrópsku vegna mikillar mengunar varna í USA en það munar alls ekki miklu og þá er oft bara gott að láta fjarlægja hvarfakútinn sem heftar aflið svolítið.