Hví ætti ekki að vera hægt að skrá Skyline á Íslandi?
Ég hélt að þetta urban myth hefði verið grafið endanlega í síðustu umræðu um sama efni…<br><br>-
“Góðan bjór má þekkja með því að taka aðeins einn sopa - en það þarf að vera almennilegur sopi.” - Tékkneskur málsháttur.
<u>Bjór vikunnar</u> er <a href="
http://www.orval.be/an/products/brewery/brewery1.html“>Orval</a> - Hugsanlega besti bjór sem fæst á Íslandi. Orval er belgískur og bruggaður í ölgerð Trappistaklausturs. Hann er þurrari og beiskari en almennt er með slíka bjóra, en einnig áfengisminni, aðeins 6,2%. Margslunginn og margbreytilegur passar Orval við flest tilefni, en drekkist helst úr viðeigandi kaleik og ávalt vel volgur.
<font color=”white">FNORD</font