Úff…. nú á eg í smá basli, bíllinn hegðar sér UNDARLEGA
Málið er það að hann fer ÖRsjaldan í gang… og þegar hann fer í gang drepur hann á sér stuttu eftir og fer alls ekki í gang eftir það nema það sé ýtt á hann með öðrum bíl eða dreginn.´
Ég skipti um kerti og setti nýja loftsíu, það virtist breyta ástandinu í smá stund en svo fór allt í sama far. VAR FASTUR Í KÓPAVOGI Í NÓTT. Ég prófaði reyndar að spreyja svona startspreyji og þá fer hann stundum í gang…………
Einhvað sérstakt ??????? kertaþræðirnir kanski? kveikjuunitið neistar alveg …..