Já, það er spurning.
Ég hef aldrei haft tækifæri til að bera mig saman við porsche 944, en það verður gaman þegar þú kemst á hann.
Þetta með undirstýringu/yfirstýringu er lagað með drifinu.
Hann er ekki 50/50 þungur heldur er meiri þyngd að framan. Hinsvegar er 4x4 drifið þannig að 57% kraftur er að aftan og 43 að framan. Með þessu lagar hann yfir/undirstýringu.
Þessir bílar eru sérlega vinsælir í rally og sést það best á því að menn eru enn þann dag í dag að nota þessa bíla í rally á móti 03 árgerðum af bílum.
Helsti galli mözdunar er gírkassinn. Hann þolir ekki þetta álag sem sett er á hann.
Vel útbúinn bíll sem ég veit um er hér
http://www.rallyracingnews.com/teams/jma-mazda323gtr.htmlHann er 420 hö á tonn!!!(ekki það að ég ætli að leika það eftir)
Ég held að þessu þrasi sé lokið og er viss um að þú komir í autoX við mig og sjáum hvernig okkur gengur þar. Bæði tímalega séð og hversu hratt við förum í gegnum begjurnar.
Ívar