Ég var að spekúlera hvaða akstureiginleika ykkar fullkomni bíll á að hafa og hvernig á hann að vera.
Svona er minn bíll:
* Verður að vera þungur á bensíni og bremsu
* Verð að hafa tilfinninguna fyrir krafti
* Verð að hafa tilfinningu að ég sé á “alvöru” bíl, ekki blikkdós
* Verður að vera á góðum dekkjum með miklu gripi
* Verður að vera með MJÖG þægilegt bílstjórasæti (og ekki mjög lágt, er í lægri kantinum :)
* Góðar græjur eru möst
* Vill geta tekið beygjur á góðum hraða án þess að fara á hliðina
* Flöskuhaldari er algert möst
* Mjög léttur í stýri en þyngist þegar hraði eykst
* Verð að hafa góða tilfinningu fyrir bensíninu, geta tekið af stað lafhægt og rokið upp
* Topplúga er plús
* Sjálfskiptingin á að skipta sem hugur manns og auðvitað án þess að rykkja í bílinn
* Gott útsýni úr bílnum (eins og ég segji, er í lægri kantinum)
Hmmm…dettur ekkert fleira í hug.
IceCat<br><br><b>eaue skrifaði:</b><br><hr><i>Ég hef ákveðið að gera alltaf það sem mér þykir réttast í kattauppeldi, og það er að hlýða kisa í einu og öllu</i><br><h