Hahaha! Góður punktur.
Ég meina, ef þú ætlar að ná bílnum úr þessu þarftu fyrst skóflu, síðan rauðhnakka á pallbíl. Það er ekki eins og nútímabílar séu grindarbyggðir og úr gegnheilu hnífaparastáli. Þú þarft að finna punkta á þeim sem þola að sé togað í og satt best að segja myndi ég hafa áhyggjur af skekkingu burðarvirkis.
Hvernig sem þú ætlar að gera þetta samt er best að gera það mjúklega. Ekki reyna að “kippa” honum úr skaflinum.
Eins og sést er ég ekki heldur sleipastur í eðlisfræðinni, en ég er varla á leið með að fara mér að voða vegna þess ;)<br><br>-
“Góðan bjór má þekkja með því að taka aðeins einn sopa - en það þarf að vera almennilegur sopi.” - Tékkneskur málsháttur.
<u>Bjór vikunnar</u> er <a href="
http://www.vinbud.is/index.jsp?ib_page=7&iw_uri_478=http://pottur.strengur.is/cgi-bin/vinbud.storefront/4015518e000124802741c104d085060b/Product/View/06634“>Hoegaarden</a> - Ferskur og svalandi belgískur hveitibjór með sítruskeim.
<font color=”white">FNORD</font