Mér datt í hug að þetta væri eitthvað úr bremsunum, eða úr bremsuborðum eða klossum. Ég hélt það fyrst þegar ég sá þetta undan mözdu gamalli, en í morgun kom svona undan nýlegum subaru. Og ég sá greinilega að þetta kom undan bílnum.
Þetta er greinilega eitthvað glóandi drasl sem spýtist glóð í allar áttir frá þegar það skoppar á götunni!
Dettur ykkur eitthvað í hug hvað þetta getur verið??
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96