Samkvæmt mínu besta viti á það ekkert að skipta miklu máli í sunny GTI.
Í turbo bíl getur það aftur á móti skipt meira máli upp á turbo lag.
Hinsvegar held ég að því styttra og einfaldara, því betra.
Þú veist líka að ef þú nærð köldu lofti og leiðir það í 100 hringi inni í vélinni nær það að hitna aftur.
Sé ekki ástæðu til að vera að gera þetta flókið. Bara beint rör úr throttleboddyinu og niður t.d í stuðara. Einhverstaðar þarna á leiðinni að hafa sensorinn.
Getur svo gert “oil catch can” til að grípa olíuna sem kemur úr ventlalokinu. Þá ætti ekkert meira að liggja í loftstokkinn, eða hvað?