Þetta eru kappakstursbílar en ekki ofurbílar ;)
Ég myndi mjög svo vilja prófa þessi tæki, en mig langar líka svo mikið prófa ofurbíla sem annars væri lítil von til að ég fengi að prufa, s.s. Lamborghini, Ferrari, Porsche o.s.fr.<br><br>-
“Borgarastéttin varð fyrst til þess að sýna, hverju atorka mannanna fær afrekað.” - Marx & Engels
<font color=“white”>FNORD</font