Ég var að spá hvor þessara bíla væri ákjósanlegri? Ég veit Clarkson(Top Gear) er hrifin af RX8 bílnum og ég er það einnig, en 350Z er líka alveg geðveikur Málið er nefnilega að koma með annan hvor þessara bíla á klakann. Endilega komið með komment um hvor væri fyrir valinu???
Smá Specs. Hehe, afsakið enskuna og ruglið, gert í flýti.
Mazda RX8
Vél: RENESIS Rotary 1300cc(Engine of the year 2003)
Hestöfl/Tog: 238hp/159lb-ft(Beinskiptur) 197hp/164lb-ft(sjálfskiptur)
Gírar: 6-gíra short trow shifter/4-gíra sport Auto
Þyngd: 1250kg 50/50
Bremsur: vented dískar. ABS, EBD(Electronic Brakeforce Distribution) og DSC(Dynamic Stability Controle)Aukabúnaður
Fjöðrun Framan/Aftan: Double Wishbone/Multilink
Dekk: Beinskiptur 225/45/ZR18 Sjálfskiptur 225/55/16
Nissan 350Z
Vél: Doch 3500cc V6(Top ten Engine of the year 2003)
Hestöfl/Tog: 287hp/274lb.ft
Gírar: 6-gíra close ratio/5-gíra Auto steptronic
Þyngd: 3217 lbs 53/47
Bremsur: Brembo 4stimpla. ABS, VDC (Vehicle Dynamic Control) og EBD(Electronic Brakeforce Distribution)Aukabúnaður
Fjöðrun Framan/Aftan: Independent 3-link/Independent 4-link
Dekk: 225/50WR17/235/50WR17(Ódýrari) 225/45WR18/245/45WR18(Dýrari)<br><br>Do I make you horny baby!!!
Do I make you horny baby!!!