Já, sko, twin turbo túrbínur eru einfaldlega of dýrar, að mínu viti allavegana.
Ég er að fara að kaupa nýja, væntanlega á morgunn sem er með “hybrid” með stækkuðu compressorhjóli.
Samt að passa að stækka það ekki svo mikið að afgashjólið höndli ekki að snú því.
Málið með nitro hjá mér er ekki að eiða lagginu, heldur að fá meira top-end power.
Ef ég er kominn með turbínu sem ræður við boost langt upp í 7000-7500, þarf að setja heita ása í með, vil ég geta skotið smá nitroi inn á kannski 4500-5000 rpm. Svona rétt til þess að ná upp almennilegu poweri.
Í bílnum sjálfum er allt sem þarf s.s. tölva sem höndlar nokkra auka spíssa ef út í það væri farið. Hef reyndar hugsað mér að nota Wet system.
Þetta er sem sagt pælinginn, að vera með bíl 280-300 hö og ofan á það nitro, þegar maður vill. :D
(ps. þetta er 1.8L vél svo að 300 hö er ansi hátt farið)
Annað mál.
Er ekki best bara að kaupa þetta á ebay eða eitthvað.
Og er ekki einhver sem getur fillt á þetta fyrir mig annar en isaga.
Þeir rukka 1600kr á kg-ið.
Ef um svoleiðis summer er að ræða væri þetta bara spari-spari system.