Hérna kemus óhugnanleg staðreynd sem ég held að ykkur þyki gaman að.

Árið 1986 þegar Group B rallið var enn við líði prófaði Henri Toivonen að keyra nokkra hringi á Lancia Delta S4 rallbíl á Estoril brautinni í Portúgal. (Hvað er þetta með mig og Estoril brautina?) Besti hringur sem hann náði hefði dugað til að koma honum í sjötta sæti á ráslínu í Formúla 1 kappakstrinum!

Sér einhver fyrir sér McLaren/Focus á móti Schumacher/Ferrari í dag? Varla.