Sko, magnari hjálpar til við allt saman.
Segjum sem svo að þú sért með 80w rms hátalara aftur í hjá þér og 50w rms frammí. Til að keyra þá (hlusta á þá) ertu með 4x45w (max) spilara, sem er ca. 4x20w rms. Þá ertu ekki að nýta hátalarana til fulls. Skilurðu, þetta er svipað að vera með 300hp bíl en bara 2 gíra. (samt engan veginn svipað) en þú nærð hugmyndinni.
Ef þú færð þér magnara, þá kannski 4x60w rms (meðað við dæmið hér að ofan) þá værirðu farinn að nýta hátalarana miklu betur, fengir betri hljóm og meiri “hávaða”.
P.s. Að hafa of lítinn styrk á hátalara gefur meiri hættu á að sprengja þá heldur en of mikill.<br><br>—————————-
Ég er bara pjakkur, ekki einu sinni með bílpróf, hvað veit ég ;Þ
Rice = Reyna að láta bílinn líta út og hljóma kraftmeiri en hann er.
Bones heal, chicks dig scars, pain is temporary but glory is forever!