Ég hef svoldið verið að pæla í þessu með þessar blessuðu tímareimar. Mikið hef ég heyrt um þær og þá hafa margir sagt mismunandi um þær. Allt frá staðsetningu og hvort hægt sé að skipta um hana sjálfur og hvað fellst í því að láta viðgerðarmenn skipta um hana og til hvers hún sé.
Ég er alltaf að heyra að skipting á tímareiminni sé nauðsinleg, annars getur vélin skemmst eða gæti hreinlega eyðilagst
Ég var að vona að einhver hér á huga gæti komið þessu nokkurnveginn á hreint fyrir mig.
þ.e. Hvar þetta er í vélinni ? Er hægt að skipta um þetta sjálfur og hvað skiptir viðgerðargaurinn um, annað en reimina sjálfa, þegar þeir skipta um þetta ? Hvað gerir hún (annað en að skemma vélar) ?
:D<br><br>johnnyboy
johnnyboy