Já, mikið til í þessu. Hef einmitt mestar áhyggjur af kassanum.
Nei, ég á ekki Imprezu turbo en jú þetta er 4x4 bíll. Þetta er turbo mazda.
Gallinn við þetta er að ef ég er með orginal kúplingu og tek nokkrar spyrnur, þá meina ég nokkuð harkalegar er kúplinginn ónýt. Aðalega vegna þess að pressan ofhitnar, verður blá á litinn og flywheelið verður náttúrulega líka rauðglóandi.
Núna ætlaði ég mér svo að keppa í götuspyrnuni á akureyri og þar má ég ekki við því að vera að stúta kúplingu o.þ.h.
Auk þess er spyrnan bara upptaksspyrna þannig að gott grip væri vel þegið. Ekki snuð frá kúplingunni.
Kassinn:
Já kassinn er ekki sterkur og þolir þett pottþétt ekki. Málið er bara, hversu lengi heldur hann þetta út?
Mánuð, 6 mánuði, alveg framm að spyrnu og út hana?
Þetta eru allt pælingar. Núna er ég að pannta mér nýjan kassa til að setja í og væri mér nokk sama ef hann héldi út fram til 18 júní þegar allt er yfir staðið.
Aðrir möguleikar:
Eru einhverjir aðrir möguleikar, s.s. twin plated clutch? er það betra