ok..
vélin er 1600 V-tech, 125 hestöfl
Diskabremsur að framan og aftan
Annars hann er frekar orginal, fyrir utan að vera allur samlitur
Lakkið er eins næstum eins og nýtt, skjannahvítur.
Sumardekk og ný vetrardekk á stálfelgum + koppar
Einnig á ég felgur sem ég veit ekki hvort ég selji með. (MAS Italy)
Mjög vel við haldið að öllu leiti, og fólk trúir mér varla þegar það spyr um árgerðina á honum
Einnig getur fylgt Pipercross kraftsía, og svo er búið að taka hvarfakútinn undan honum. Nýlegt púst,háspennukefli, kveikja, þræðir og kerti. Nýjar reimar, ný tímareim getur fylgt (þarf í eftir svona 10 þúsund km). Nýr rafgeymir, nýjir bremsuklossar að framan. Einnig nýjir hátalarar.
Jæja…spurjiði bara ef eitthvað vantar.