Þegar fyrstu fréttir bárust af því að Ford ætlaði að framleiða Ford GT þá voru miklar umræður hér á hugi.is. Þess vegna póstaði ég hér inn inn fyrir nokkru síðan fyrstu dómum gagnrýnenda á nýja Ford GT ofursportbílnum. Í þeim dómi kom fram að Ford GT væri betri en Ferrari 360 Modena.
Nú hefur bandaríska bílatímaritið Car and Driver (januar 2004 heftið) prófað Ford GT og borið hann saman við Porsche 911 GT3 og Ferrari Challenge Stradale. Það er ekki ofsögum sagt að niðurstaðan er frábær fyrir Ford.
1. sæti Ford GT verð á prófunarbíl: $150.000
2. sæti Ferrari verð á prófunarbíl: $193.000
3. sæti Porsche verð á prófunarbíl: $120.000
Sem dæmi um einstök ummæli í greininni.
“ It wasn´t even a contest. The Ford GT so completely dusted off its two highly recognized competitors that if we had wanted to make this a real challenge, we would have had to go way up the ”supercar“ price latter. The $401.000 Saleen S7 is about as quick as the Ford GT, and we know of only one car that would surely outrun the Ford - the $659.000 Ferrari Enzo.”
“ …for the money, you get not only on of the collest shapes on the road but also one of the best-performing new cars you can buy. Period.”
Með kveðju
Brimborg ehf.
Egill Jóhannsson