Hvað varð um alla rúntarana sem voru alltaf uppi á stöð í hafnarfiði, ég man þegar ég var að alast upp í firðinum þegar fólk var að koma á galantinum sínum eða gti corolluni að taka smá reykspól eða handbremsu æfingar en svo hætti fólk næstum alveg að koma þangað,Núna í dag þegar maður ætlar að rúnta og fer þangað þarf maður að bíða í kanski korter til tuttugu mínotur þangað til einnhver komi og þjösni bílnum sínum eitthvað.
En þegar löður kom og byggði einhverja þvotta stöðá miðju planinu datt næstum allur rúnturinn þar niður.
mér finnst að allir ættu að fara og koma þar við eins gert hefur verið í marga ættliði og þjösna bílunum sínum aðeins þar.
MMCCOLT HEFUR TALAÐ