ég held það sé ekki hægt og ef það er ekki hægt á þínum spilara þá ekki prufa það þú átt í hættu að skemma spilarann.
einu spilararnir sem ég veit að geta verið “brúaðir” eru nýju Pioneer spilararnir. þeir geta “brúað” afturrásina. en það er eitthvað stillingaratriði inní spilara sem slekkur á annari rásinni og hleypir meira power í hina. minnir að sé 80W max í staðin fyrir 50 sem maður græðir á þessu.
minnir þetta heitir direct drive eða eitthvað svoleiðis