Ég er á Mözdu 323, 1999 árgerð, 1500 vél,
sjálfskiptur. Mér finnst hann svo lélegur
af stað, eins og hann hann hálf kæfi sig
pínulítið þegar hann er að fara af stað en
síðan vinnur hann fínt þegar maður er kominn
af stað og/eða á smá snúning.

Einhver sem veit hvað þetta gæti verið, þetta
er ekkert svo mikið en samt nóg til að
bögga mig dálítið. Ég hef keyrt aflminni
bíla, sjálfskipta, sem eru samt sneggri og
skemmtilegri af stað þannig að mér finnst þetta
ekki alveg eðlilegt.

Kv.
Gústi