Það væri öruggelga geggjað að vera í auto-x einhverstaðar á einhverjum klaka enn það þyrfti að vera á góðu svæði þar sem hægt væri að “slæda” út úr brautinni án þess að lenda á einhverju.
Og nokkuð pottþétt að það þyrfti að skipta í hópa eftir því hvar drifið er í bílunum, en ekkert endilega eftir afli.
Um daginn datt mér líka í hug spyrnukeppni á ís.
Þyrfi ekkert að vera langt, bara 50-100 metrar, það að passa sig á að spóla ekki eða bara einfaldlega spóla alla leið.
Það gæti bara verið geggjað.
En þar þyrfti líka að vera flokkaskipt eftir drifi.
Svessi