Daginn.
Smá pæling, hver er munurinn á því að vera bílaáhugamaður og akstursáhugamaður? eða ef maður er annað verður maður að vera hitt líka?
Persónulega er ég meiri akstursáhugamaður en bílaáhugamaður, að því leitinu að mér er skítsama hvernig bíllinn lítur út svo lengi sem það er gaman að keyran (auðvitað skemmir gott útlitr aldrei), hef semsagt meiri áhuga á því hvað bíllinn getur gert fremur en hvernig hann lítur út.
veit alveg um nokkuð mikið af sefólki sem myndi flokkast m bílaáhugamenn en finnst ekkert gaman að keyra hratt (þá meina ég HRATT)
allavega just my 2 cents<br><br><b>BF</b>: Jón_Bomba
<b>Giuseppe Peano skrifaði:</b><br><hr><i>Not only in geometry, but to a still more astonishing degree in physics, has it become more and more evident that as soon as we have succeeded in unraveling fully the natural laws which govern reality, we find them to be expressable by mathematical realtions of surpassing simplicity and architectonic perfection.</i><br><h