VTi Civic er 160 hestöfl og skilar 140 útí hjól, og gottimon!! hvaðan hefur þú upplýsingar um að það séu fullt af Civic Type-R 96-00 í USA!? Aðra eins vitleysu hef ég ekki heyrt, þetta er einungis JDM (japanese domestic market) bílar og hafa aðeins verið til sölu þar og fluttir notaðir til landa sem eru með stýrið hægra megin. Það eru alveg líkur að það séu til nokkrir Civic Type-R í USA en þeir skipta varla tugatölu, það er brjálæðislega dýrt að flytja bíl frá japan til usa, veit um einn sem gerði það fyrir 95 Integru Type-R og hann hefði getað keypt sér nýju fully loaded Corvettu fyrir peninginn. Ég ætla ekki að halda því fram að ég sé alvitur en mikið vit hef ég á japönskum bílum og hef verið aðeins úti í USA og tékkað á samtökum Integru, Supru, 3000GT eiganda og annað slíkt og hef kynnst helling af fólki í gegnum það, t.d. eru það u.þ.b. 50 Integru eigendur sem ég er í sambandi við og þeir lifa fyrir Type-R, CTR í bandaríkjunum, dont think so! en ég veit samt fyrir víst að það eru til hatchback bílar sem er búið að útfæra sem Civic Type-R útlit, vél og meira segja skipta úr 4 lugs yfir í 5 lugs en upprunalega eru þetta ekki Civic Type-R