Þá kom að því að eðalvagninn minn er með einhver leiðindi útí mig…
Þegar ég er að keyra kemur þessi leiðinda hvinur sem er líkt veghljóði, það er eins og bíllinn sé á negldum "44tommu dekkjum miðað við lætin sem eru í honum. Hljóði er ekker áberandi meira við inngjöf, bara eykst eftir auknum hraða.
Það fyrsta sem mér datt í hug var hjólalegan en hún virðist vera í góðum fíling!

Ef ykkur dettur eitthvað í hug endilega látið mig vita…
takk,
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96