Þegar ég er að keyra kemur þessi leiðinda hvinur sem er líkt veghljóði, það er eins og bíllinn sé á negldum "44tommu dekkjum miðað við lætin sem eru í honum. Hljóði er ekker áberandi meira við inngjöf, bara eykst eftir auknum hraða.
Það fyrsta sem mér datt í hug var hjólalegan en hún virðist vera í góðum fíling!
Ef ykkur dettur eitthvað í hug endilega látið mig vita…
takk,
Accent ‘95 - Micra 2,0GTi ’96