þegar ég var úti í ítalíu var díselinn blár.
eða sá ég allavega blue diesel. ég fór smá að pæla var þetta ekki einu sinni hérna á íslandi ? til hvers er þetta eiginlega ?
síðan var ég að taka bensín áðan og fór aftur að pæla. innan í bensínlokinu á kagganum mínum stóð 98 okt/m blý. afhverju var blýið notað ? var það ekki eitthvað til að boosta oktan töluna ?