Ég var að rekast á vefbílablaðið AutoZine rétt áðan og verða að segja að mér líst vel á fyrstu kynni. Ég gat lesið um nýjan ofurbíl sem Porsche kann að byggja, sjá myndir af 911 með nýju útliti og fræðast um nýja Mazda-bíla með Wankel-mótora. Ég get sagt ykkur það að framtíðin er björt! Nú vantar mig bara pening fyrir Mazda RX-5!!! Nóg röfl, linkurinn:

http://home.netvigator.com/~europa/index.html

Verst að hætt er að bæta við síðuna en hún mun áfram vera uppi um tíma.