1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado, 350sbc, TH350, NP208, dana44/GM12bolta, 4,88 hlutföll, tregðulæsingar, 38" (br. f. 44) og margt margt fleira. Hann er minn daglegi fararkostur eins og er :)
1986 Pontiac Firebird Transam, 305HO (400 í vinnslu), TH700R4, GM10bolta, driflæsing ofl.
Svo á ég eina dollu sem ég fæ sjaldan að sjá (og sakna hennar ekkert), en það er Suzuki Swift 1300 ca. 1991. Af þessum þrem bílum hef ég átt hann styst og þurft að vinna hvað mest í honum (en það skýrist líklegast af meðferð fyrri eiganda).
JHG