það rifjaðist upp fyrir mér þegar ég sá þessa könnun hvað stræto-ar eru hættulegir oft!
Td. á veturnar þá keyra þér alltof hratt (sérstaklega þar sem á heima) og þegar þeir hafa stoppað á strætoskýlum skauta þeir bara (læsa afturdekkjunum) og eru heillengi að stoppa :S
Mér datt bara í hug hvernig það væri þegar þeir þurfa að nauðhemla og þá sérstaklega ef barn myndi hlaupa fyrir veginn!
Ég er alls ekki að alhæfa en oftast þá keyra þeir alltof hratt meðað við aðstæður!
Hvað fynnst ykkur? og hvað er hægt að gera?