Ekkert að þessum gæðagripum er stolið, og fylgja nótur með held ég öllu.


Byrjum á spilaranum. Pioneer Deh-P6400. Þessi spilari kostar nýr 65þús krónur í Bræðrunum ormsson, hann er ennþá í ábyrgð, lítið notaður og alveg sjúk græja. Svokallaður höfrungaspilari því hann er með mjög flott svona “show” innbyggð þó að mér finnist það alls ekki vera aðalatriðið, heldur hvað hann er endalaust fullkominn og hinar endalausustu stillingar á honum til að gera þitt sound betra!

Hér er mynd: http://store3.yimg.com/I/abcdealz_1764_472856


Svo er ég með alveg geðveikan magnara. Jbl 4x40rms eða 2x160rms. Virkar mjög vel. góður til að keyra upp 4 hátalara eða 2 hátalara og eina keilu. Svona gripur kostar nýr 30þús og lítur mjög vel út.

P.s. Það kemur svona töff rautt ljós í kringum Jbl merkið, kom mér á óvart, hafði ekki hugmynd um það þegar ég keyptann
Hér er síða um hann http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=P80.4

Svo er ég með bassabox hérna. Veit ekki alveg W en það er að virka alveg þræl vel. Portað í flottu teppalögðu boxi sem er ekki heimatilbúið. Þetta er panasonic box, á því miður ekki mynd af því eins og er

Ég vil bara fá tilboð í þetta. Ég móðgast ekki auðveldlega þannig bara verið óhrædd við að bjóða. Ég svara hér og einnig á kertastjaki@hotmail.com


<br><br>—————————-
Ég er bara pjakkur, ekki einu sinni með bílpróf, hvað veit ég ;Þ
Rice = Reyna að láta bílinn líta út og hljóma kraftmeiri en hann er.
Bones heal, chicks dig scars, pain is temporary but glory is forever!
—————————-