VAG 1.8T
Þessi fræga vél er notuð í t.d. Audi, VW, Skoda og Seat.
Veit einhver hvernig þessi vél er að koma út ?
Hvernig er að tjúnna hana ?
Hvaða áhrif Superchips hefur á vélina, Kraftur-eyðsla ?
Ég var nefnilega að panta mér nýjan Skoda Superb með þessari vél og ætla að kaupa K&N við fyrstu loftsíuskipti og svo er spurning með tölvukubb síðarmeir ?