Hæ,
hefur einhver hérna reynslu af bílainnfluttningi?

Er eitthvað vit í því að flytja inn ótjónaðan Trans Am eða Camaro kringum '95 árgerð frá þýskalandi eða Kanada? Getur maður grætt ágætis pening á þessu - 7% til 10% (meira?) álaggning á kaupverð?

Þegar maður kaupir tjónaðan bíl…hvernig eru þá tollarnir? Lækka þeir allsvakalega? Þeir eru 45% núna á bíla yfir 2000cc (er það ekki?) sem er fokking klikkun + vsk. Hvernig kemur maður út úr því, vill fólk kaupa tjónabíla?

Beer - it's not just for breakfast anymore.