Ég er nýlega komin úr reynsluakstri á Skoda Superb 2.0L og Octavia 4x4 combi 2.0L. Báðir bsk.
Það sem kom mér á óvart er:
Að Octavian hefur meira fótapláss en Superbinn, Superbinn er hrikalega hljóðlátur og það er pláss fyrir heilt fótboltalið afturí. Skottið á Superbinum er stórt en opið er lítið, þ.e.a.s skottlokið sjálft. Superbinn er MJÖG vel búinn (en konunni er alveg samam um það, hún þarf bara að komast í vinuna og getur notað mismunin í snyrtivörur) Octavian er stífari allur og maður kynnist honum fljótt og veit hvar maður hefur hann.
Miðað við þessa snilldarlegu Yndirskrift hjá Mal3 þá er ég í góðum málum.
…………ehhh, búið.