Mér finnst flottustu týpurnar þessir sem eru með ljósin niðurfelld í húddið. Mér finnst það bara mismunandi, þeir koma vel út bara sléttir afturúr, eða vængjalausir eins og þú segir. En þeir halda samt einstökum stíl yfir bílunum hjá sér, svipað og var alltaf fyrir einhverjum árum. Volvo, Lamborghini, Benz, Porsche eru mjög svipað útlit á þeim öllum, en það er rosalega flott og klassískt útlit, hönnuðir í dag hafa fjarlægst þetta soldið að mínu mati. <br><br><font color=“#808080”>Hlynur [<a href="mailto:HlynurHS@hotmail.com">E-mail</a>]</font