Jæja, ég er alveg að brjálast, svona er málið.
Ég ók á bílnum í skólann í morgunn, alltílagi.
Ég ætla að fara í hádegishlénu niðrí bæ og þegar að ég keyri á stað heyrist alveg rosalegt hljóð úr bílnum, ég þori ekki annað en að stoppa og vera í skólanum. Núna þegar að ég náði að þora í að aka af stað heim og er kominn (sem betur fer;)) þá er ég að spá, hvað er þetta?
Þetta lýsir sér þannig að þegar að ég ek af stað þá byrjar þetta rosalega skerandi hljóð (líkt því sem maður heyrir stundum í strætó) líkt borvél bara pitchuð aðeins upp..
Gangurinn er asnalegur þegar þetta er…